menu close menu

Latest Posts

0 comments

Guðrún Björk með 3 gull og 1 silfur á Spanish national

Guðrún Björk Jónsdóttir, meðlimur VBC náði frábærum árangri um helgina á Spanish nationals. Mótið fór fram í Guadalajara, rétt fyrir utan Madrid á Spáni. Hún keppti alls í fjórum flokkum og vann þrjú gull og eitt silfur. Í gi vann Guðrún gull í -79,5 kg flokki eftir að vinna andstæðing sinn ...

read more
0 comments

Guðrún Björk með 1 gull og 3 silfur á Naga á spáni

  Guðrún Björk, þjálfari barna og unglinga hjá VBC, keppti um helgina á Naga á spáni. Alls keppt hún í 4 flokkum, Guðrún Björk Jónsdóttir, þjálfari barna og unglinga í BJJ hjá VBC, tók þátt á NAGA móti sem fór fram í Malaga. Hún keppti í expert flokki í nogi (án galla) ...

read more
0 comments

Flottur árangur á Mjölnir open unglinga

  Annað mjölnismót helgarinnar fór fram í dag þar sem ungmenni fædd á árunum 2001-2013 glímdu í sex aldursflokkum. Sjö krakkar kepptu fyrir hönd VBC og stóðu þau sig öll með prýði. Hópurinn fór sáttur heim með þrjú silfur og eitt gull. Krakkarnir halda stöðugt áfram að bæta sig og verður gaman ...

read more
0 comments

Karlotta Brynja með tvöfalt gull á Mjölnir open

  Mjölnir Open var haldið í þrettánda sinn í dag í húsakynnum Mjölnis. Keppt var í nogi (án galla) og voru 55 keppendur skráðir til leiks frá fimm félögum. Tveir keppendur kepptu fyrir hönd VBC í ár en það voru þau Davíð Freyr Guðjónsson og Karlotta Brynja Baldvinsdóttir.   Davíð Freyr keppti í ...

read more
0 comments

Blábeltingamót VBC 2018

Annað árlegt blábeltingamót VBC var haldið í dag. Keppt var í Gi eftir IBJJF reglum, og glímdu 27 keppendur í sjö þyngdarflokkum og opnum flokkum beggja kynja. Einnig var ein ofurglíma milli Bjarka Þórs Pálssonar úr RVKMMA og Sigurpáls Albertssonar úr VBC. Sigurpáll sigraði glímuna með baseball hengingu í framlengingu ...

read more
0 comments

2 sigrar á Bolamótinu

Bolamót Mjölnis var haldið síðastliðið laugardagskvöld. Mótið fylgdi svokölluðum EBI reglum en þá eru engin stig talin heldur eru uppgjafartök það eina sem ræður úrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem mót af þessu tagi hefur verið haldið hér á landi, en voru viðtökur svo góðar að þetta er mjög ...

read more
0 comments

Ókeypis stelputímar í BJJ í mars

Svokallaður meistaramánuður líður undir lok á næstu vikum, en það er engin ástæða til að hætta að ögra sjálfum sér og prófa eitthvað nýtt. VBC mun næstkomandi mars bjóða öllum áhugasömum stelpum að mæta á glímugólfið einu sinni í viku út mánuðinn og læra brasilískt Jiu-Jitsu undir leiðsögn Ólafar Emblu ...

read more
0 comments

Fern verðlaun á Grettismótismótinu um helgina

Grettismót Mjölnis var haldið um helgina og var VBC með 4 keppendur og unnu þau til 4 verðlauna. Eiður Sigurðsson átti frábært mót og glímdi hann alls 8 glímur. Eiður tók gull í -90 kg flokki, en var það einn sterkasti flokkur mótsins. Eiður keppti einnig í opnum flokki karla þar ...

read more
0 comments

Skráning á byrjendanámskeið í september 2017

  Byrjendanámskeið byrja 4 og 5 september.   Box - Byrjendur: verða á mánudögum og miðvikudögum frá 18:00 - 19:00. Box - Framhald: verða á mánudögum,  miðvikudögum og föstudögum frá 19:00 - 20:00. Fitness Box: er nýtt námskeið sem boðið er uppá fyrir allan aldurshóp og verður það á mánudögum og miðvikudögum frá 20:00 - ...

read more
0 comments

Ungmennastarf VBC sigursælt um helgina

Um helgina fór fram Mjölnir open ungmenna og tóku 14 keppendur þátt undir merkjum VBC. Liðið stóð sig með glæsibrögðum og náði að næla sér í 12 verðlaun, 5 gull, 4 silfur og 3 brons. Við erum rosalega stolt of krökkunum og árangri þeirra.  

read more