menu close menu

Latest Posts

0 comments

Blábeltingamót VBC 2018

Annað árlegt blábeltingamót VBC var haldið í dag. Keppt var í Gi eftir IBJJF reglum, og glímdu 27 keppendur í sjö þyngdarflokkum og opnum flokkum beggja kynja. Einnig var ein ofurglíma milli Bjarka Þórs Pálssonar úr RVKMMA og Sigurpáls Albertssonar úr VBC. Sigurpáll sigraði glímuna með baseball hengingu í framlengingu ...

read more
0 comments

2 sigrar á Bolamótinu

Bolamót Mjölnis var haldið síðastliðið laugardagskvöld. Mótið fylgdi svokölluðum EBI reglum en þá eru engin stig talin heldur eru uppgjafartök það eina sem ræður úrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem mót af þessu tagi hefur verið haldið hér á landi, en voru viðtökur svo góðar að þetta er mjög ...

read more
0 comments

Ókeypis stelputímar í BJJ í mars

Svokallaður meistaramánuður líður undir lok á næstu vikum, en það er engin ástæða til að hætta að ögra sjálfum sér og prófa eitthvað nýtt. VBC mun næstkomandi mars bjóða öllum áhugasömum stelpum að mæta á glímugólfið einu sinni í viku út mánuðinn og læra brasilískt Jiu-Jitsu undir leiðsögn Ólafar Emblu ...

read more
0 comments

Fern verðlaun á Grettismótismótinu um helgina

Grettismót Mjölnis var haldið um helgina og var VBC með 4 keppendur og unnu þau til 4 verðlauna. Eiður Sigurðsson átti frábært mót og glímdi hann alls 8 glímur. Eiður tók gull í -90 kg flokki, en var það einn sterkasti flokkur mótsins. Eiður keppti einnig í opnum flokki karla þar ...

read more
0 comments

Skráning á byrjendanámskeið í september 2017

  Byrjendanámskeið byrja 4 og 5 september.   Box - Byrjendur: verða á mánudögum og miðvikudögum frá 18:00 - 19:00. Box - Framhald: verða á mánudögum,  miðvikudögum og föstudögum frá 19:00 - 20:00. Fitness Box: er nýtt námskeið sem boðið er uppá fyrir allan aldurshóp og verður það á mánudögum og miðvikudögum frá 20:00 - ...

read more
0 comments

Ungmennastarf VBC sigursælt um helgina

Um helgina fór fram Mjölnir open ungmenna og tóku 14 keppendur þátt undir merkjum VBC. Liðið stóð sig með glæsibrögðum og náði að næla sér í 12 verðlaun, 5 gull, 4 silfur og 3 brons. Við erum rosalega stolt of krökkunum og árangri þeirra.  

read more
0 comments

Glæsilegur árangur VBC á Mjölnir Open 12

  Frábær árangur um helgina á Mjölnir Open. Frá VBC tóku þátt 6 keppendur og unnu þau 4 gull, 1 silfur og 2 brons! Davíð​ Freyr nældi sér í brons í -77 eftir frábæra frammistöðu, góður árangur hjá honum! Adda​ Guðrún tók brons í sínum flokki og stóð sig frábærlega. Daði Steinn tók gull ...

read more
0 comments

Sumardagurinn fyrsti

Opnunartími sumardaginn fyrsta er eftirfarandi   Spartanþrek kl. 10:00 - 11:00   Sparr kl. 18:00 -19:00   Sameiginleg BJJ æfing kl.  18:00 - 19:00   Gleðilegt sumar    

read more
0 comments

Skráning á byrjenda og grunnnámskeið í maí

Ný grunnámskeið hefjast í maí. Muay Thai – Hnefaleikar – Brasilískt Jiu Jitsu. VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum erlendis og innanlands. Aðstaðan er 970 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ...

read more
0 comments

Páskafrí barna og unglingastarfs

Nú er senn að líða að páskafríum í barna- og unglingastarfinu í hnefaleikum og Brazilian Jiu-Jitsu. Við ætlum að hafa frí frá 12. apríl til og með 17. apríl. Einnig er frí 20. apríl. (sumardaginn fyrsta). Vonum að allir nái að njóta frísins í hvíld og leikjum. Kveðja, Þjálfarar VBC og Hnefaleikafélags ...

read more