Combat flex nýjir tímar 21 mars
Combat Flex! Tímar þar sem farið er yfir hreyfanleika, styrktarteygjur, djúpar einstaklings og félaga teygjur.
Áhersla lögð á að koma jafnvægi á liðleika og styrkleika.
Kennt er alla fimmtudaga, klukkan 20:00 opnir tímar allir meðlimir velkomnir
March 19, 2013 | Uncategorized | 0