Reglur

Reglur VBC MMA

– Komdu á æfingu á réttum tíma

– Allt sem þú lærir í VBC er eingöngu til þess að nota á æfingum og keppnum.
Brot á þessu getur leitt til brottreksturs.

– Við keppum undir merkjum VBC MMA.

– Ef þú ert með sár fyrir æfingu, gakktu þá úr skugga að loka þeim vel fyrir æfingu.

– Ef þú ert seinn , laumastu inn, hitaðu upp & hoppaðu inn á æfinguna.

– Ef þú þarft að fara fyrr, tilkynntu þjálfaranum þínum það áður enn æfingin byrjar.

– Taktu með þér vatnsflösku.

– Berðu alltaf virðingu fyrir klúbbnum, þjálfurum og æfingarfélögum þínum.

– Ekki tala á meðan þjálfarinn er að gefa fyrirmæli.

– Stuðlaðu að góðum æfingaranda & gerðu alltaf þitt besta eftir þinni bestu getu.

– Komdu á æfingu ” hreinn & með hreinan búnað.” Hrein æfingaföt & búnaður stuðlar að minni hættu á útbreiðslu bakteríum í gymminu.

– Æfðu aldrei þegar þú ert veikur , bæði þín vegna og til að forðast að smita æfingafélaga.

– Mundu stífar æfingar, auðveldar sigur
– Hafðu gaman þegar þú æfir og ekki meiða æfingafélagana.
Munum svo að þú ert ekki aðalatriðið í gyminu heldur æfingarfélaginn þinn.

 

Rules VBC MMA

– Please come on time

– We compete under the banner of VBC MMA.

– If you have a open wound, make sure that you close it securely before training.

– If you are late don´t interfere with the class, warm up & jump in to practice.

– If you need to leave earlier,report it to your coach before practice starts.

– Bring water bottle to classes.

– Everything you learn in VBC is only to be used in training and competitions. Violations of this can lead to removal from VBC MMA.

– Always show respect for the club, coaches and your training partners .

– Do not talk while the coach is giving instructions .

– Contribute to a good training spirit & always do your best.

– Come to practice “clean and with clean training gear” Being clean contributes to a lower risk of spreading germs in the club.

– Please don´t show up when you’re sick , both for your sake and to avoid infecting your training partners .
– Remember hard training easy fight and have fun, don´t hurt your training partners.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.