Verðskrá

 

Verðskrá VBC MMA, Íþróttafélags

.

  • Ótímabundinn áskriftasamningur 12.900.-
  • 4 vikna byrjenda námskeið, 18,900,-
  • Stakur mánuður, 18.900.-

Verðskrá fyrir september – desember 2019

Barnatímar 5-11 ára

  • Önnin: 29.900.-

Unglingatímar 12-16 ára

  • Önnin: 32.900.-
Börn og unglingar sem vilja leggja stund á báðar íþróttir greiða 12 þús aukalega fyrir önnina. Athugið til að nýta frístundastyrki þarf að greiða fyrir annir/námskeið. Hægt er að nýta styrk frá öllum sveitarfélögum.
Allar skráningar fara fram á https://vbc.felog.is/


VBC FATNAÐUR 

Fæst í afgreiðslunni eigum til peysur, hettupeysur, bolir og Rashguard fyrir börn og unglinga.

______________________________________________________________________

.

Lágmarksbinding á áskriftasamning eru 4 mánuðir og er uppsagnafrestur 1 mánuður.

Uppsagnir skulu berast með tölvupósti til vbc@vbc.is. Ekki er tekið við uppsögnum í afgreiðslu eða hjá þjálfurum.

Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101

______________________________________________________________________