Frábærir tímar sem henta mjög vel þeim sem vilja auka liðleika og þeim sem eru að vinna sig úr meiðslum.
Farið er yfir hreyfanleika, styrktarteygjur, djúpar einstaklings og félaga teygjur.
Áhersla lögð á að koma janvægi á liðleika og styrkleika.
Kennt verður mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00
Kennari Þórdís Björk Georgsdóttir