
14 Oct 10 gull á Íslandsmeistaramótinu í BJJ
Íslandsmeistaramót fullorðinna í brasilísku jiu-jitsu fór fram á Laugardaginn síðastliðinn. Í þetta sinn voru fjórtán keppendur frá VBC skráðir til leiks og fór liðið hæstánægt heim með tíu gull, tvö silfur, og tvö brons. Þökkum BJÍ fyrir frábært mót!
Sorry, the comment form is closed at this time.