
20 Nov 11 taka þátt frá VBC á Íslandsmeistaramóti í BJJ um helgina
Íslandsmeistaramót fullorđna í BJJ fer fram sunnudaginn 23 nóvember í sal Ármenninga í Laugardal.
Húsið opnar klukkan 10.00 og fyrstu glímur hefjast 10.30.
11 keppendur frá VBC eru skráðir til leiks á Íslandsmeistaramót í Brasilísku Jiu Jitsu.
Mætum og styðjum við bakið á okkar fólki á sunnudaginn. Aðgangur ókeypis
Sorry, the comment form is closed at this time.