4 keppendur frá VBC taka þátt á West Coast Battle

vbc_varberg

 

10. október fer fram í Varberg Svíþjóð West Coast Battle þar sem tólf Semi Pro bardagar fara fram ásamt fjórum Pro bardögum fara fram.

 

 

 

 

Pichet Korschai mun taka þátt í 4 manna útsláttakeppni og eru peningaverðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Þetta verður í fyrsta sinn sem keppandi frá VBC tekur þátt í atvinnumannabardaga.

 

 

 

pichet_vbc

 

 

Örnólfur Þór Guðmundsson mætir Joel Rybeck frá Fight Camp Varberg í C-Class -71Kg en þeir kepptu einnig á Rumble in Vasby fyrr á árinu.

 

 

ornolfur_vbc

 

 

Þórður Bjarkar mætir Filip Waldt frá Goteborgs MT Lejonkulan í Semi Pro -62 kg.

 

 

 

doddi_vbc

 

 

Birgir Þór Stefánsson mætir Tobias Jansson frá Fighter MT í Semi Pro -70 kg

 

 

 

biggi_vbc_varberg

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.