Æfingabúðir með Arnari Frey laugardaginn 10 september

arnar_freyr

Arnar er flestum BJJ iðkendum á Íslandi kunnugur. Svartbelti undir Luiz Palhares og er yfirþjálfar BJJ hjá Rumble Sport í Kaupmannahöfn ásamt þess að vera tæknilegur ráðgjafi MMA hóp félagsins.
Æfingabúðirnar verða laugardaginn 10 september 11.00 – 13.30 og kennt verður í Nogi. Verð aðeins 3500.- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í afgreiðslu félagsins.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.