Æfingabúðir með Dina Pedro frá Dinamate Team 5-6 nóvember

 

 

 

dina_pedro
Helgina 5-6 nóvember verða æfingabúðir með Dina Pedro þjálfari frá Dinamite Team í Portúgal. Hún er með recordið 23-2 í kickbox og 3-0 (2 KO) í Muay Thai og hefur náð mjög góðum árangri sem þjálfari.
 .
Titlar sem Dina hefur unnið
2004 WAKO-Pro Thai-Boxing World Champion 66Kg
– 2003 WAKO-Pro Kick-Boxing World Champion 64.5Kg
– 2003 WAKO-Pro Kick-Boxing Intercontinental Champion 66Kg
– WAKO-Pro Thai-Boxing World Champion 60Kg
– 1999 WAKO-Pro Kick-Boxing World Champion 60Kg
 .
Námskeiðið verður haldið í VBC og er opið öllum.
Laugardagur 5 nóvember 12.00 – 15.00
Sunnudagur 6 nóvember 12.00 – 15.00
Verð fyrir báða dagana er 8000- og 5000,- fyrir einn dag. Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.