Æfingabúðir með Gokhan “Pitbull” Turkyilmaz í VBC

Laugardaginn 3 maí verða Muay Thai æfingabúðir með Ástralska atvinnumanninum í MMA og Muay Thai.
23 atvinnubardagar í MMA og 40 atvinnubardaga í Muay Thai og Kickbox.
Æfir með Phuket Top Team – MMA Training Camp, Phuket, Thailand.
Tækifæri sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Athugið bæði fyrir byrjendur og þá sem stefna á keppnir.

 

gokhan_3mai

 

 

Tags:
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.