Æfingabúðir með James Davis næstu helgi

Laugardaginn 12 júlí verður Bandaríkjamaðurinn James Davis með Striking seminar í VBC milli 11-14.

James Davis býr yfir áratuga reynslu í bardagaíþróttum og er meðal annars ósigraður í MMA.
Æfingafélagi margra reyndra UFC keppanda.
Skráning í afgreiðslu eða í gegnum vbc@vbc.is æfingabúðirnar eru opnar öllum burt séð hvar þeir æfa.

 

10356322_777124655643350_5776891636900100435_n

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.