Bætum við Spartanþrek tímum frá og með 9 febrúar

HFK_26

 

 

Frá og með 9 febrúar næstkomandi verður Spartanþrek tímarnir á nýjum tímum
17.30 – 18.15 í stað 17.15 – 18.00.  
Einnig verður bætt við tímum á þriðjudögum og
fimmtudögum 17.30 – 18.15

Spartanþrek tímarnir verða þá alla virka daga 17.30 – 18.15 morguntímarnir verða á sínum stað þriðjudaga og fimmtudaga 06.30 – 07.30 og á laugardögum í hádeginu klukkan 12.00 – 13.00

 

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.