Blábeltingamót VBC 2018

IMG_6579

Annað árlegt blábeltingamót VBC var haldið í dag. Keppt var í Gi eftir IBJJF reglum, og glímdu 27 keppendur í sjö þyngdarflokkum og opnum flokkum beggja kynja. Einnig var ein ofurglíma milli Bjarka Þórs Pálssonar úr RVKMMA og Sigurpáls Albertssonar úr VBC. Sigurpáll sigraði glímuna með baseball hengingu í framlengingu eftir tæplega tólf mínútna glímu. Gull í opnum flokkum tóku Guðlaugur Þór Einarsson og Karlotta Brynja Baldvinsdóttir.

Auk Sigurpáls voru fimm keppendur frá VBC, sem allir tóku heim verðlaun.

 

Úrslit mótsins má finna hér að neðan:

Kk -64 kg

 1. Gunnar Sigurðsson, VBC
 2. Sigursteinn Óli Ingólfsson, Mjölnir
 3. Eggert Geir Axelsson, Mjölnir

Kk -70 kg

 1. Tómas Daði Bessason, Mjölnir
 2. Francis Jeremy Aclipen, Mjölnir
 3. Hlynur Torfi Rúnarsson, Mjölnir

Kk -76 kg

 1. Hrafn Þráinsson, Momentum BJJ
 2. Ilja Klimov, VBC
 3. Hákon Magnússon, RVK MMA

Kk -82 kg

 1. Valdimar Torfason, Mjölnir
 2. Vikar Hlynur Þórisson, Mjölnir
 3. Joseph Cardenas, Mjölnir

Kk -88 kg

 1. Guðlaugur Þór Einarsson, Mjölnir
 2. Guttormur Árni Ársælsson, Mjölnir
 3. Hrafnkell Þór Þórisson, Sleipnir

Kk +100 kg

 1. Sindri Már Guðbjörnsson, RVK MMA
 2. Anton Logi Sverrisson, VBC
 3. Guðmundur Þór Gíslason, Mjölnir

Kk opinn flokkur

 1. Guðlaugur Þór Einarsson, Mjölnir
 2. Valdimar Torfason, Mjölnir
 3. Birkir Ólafsson, VBC

Kvk -74 kg

 1. Lilja Rós Guðjónsdóttir, Mjölnir
 2. Margrét Ýr Sigurjónsdóttir, Mjölnir
 3. Hera Margrét Bjarnadóttir, Mjölnir

Kvk opinn flokkur

 1. Karlotta Brynja Baldvinsdóttir, VBC
 2. Hera Margrét Bjarnadóttir, Mjölnir
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.