
19 Mar Boxgrunnur að hefast 2 april
Boxgrunnur er vinsælt námskeið þar sem farið er vel í
grunnatriðin í hnefaleikum og kjörið fyrir byrjendur jafnt sem lengra
komna sem vilja fara betur í grunninn.
Kennt er 3 svar í viku þriðjudaga fimmtudaga og föstudaga klukkan 18:30 til 19:30
Verð 14.900.- fyrir 6 vikur
Ef þú vilt vera með sendir þú nafn og kennitölu á jafet@vbc.is
Sorry, the comment form is closed at this time.