Boxskóli fyrir börn og ungmenni í sumar

boxskoli_hfk

 

 

Boxskóli Hnefaleikafélag Kópavogs fyrir börn á aldrinum 6-11 ára , hálfur dagur, fyrir og eftir hádegi, skiptist niður eftir aldri, hvert námskeið er ein vika. Megináherslan á námskeiðinum verður hnefaleikaíþróttina og farið verður í grunnatriði ásamt öðrum tækniæfingum ásamt því að farið verður í leiki og gert annað skemmtilegt.  Á föstudögum verður grillað pylsur til að ljúka vikunni.

 

Vika 1. 15. júní – 19. júní – Hópur 1 (6-8) 09.00 – 12.00 Hópur 2 (9-11) 13.00 – 16.00

Vika 2. 22. júní – 26. júní – Hópur 1 (9-11) 09.00 – 12.00 Hópur 2 (6-8) 13.00 – 16.00

Vika 3. 29. júní – 3. júlí – Hópur 1 (6-8) 09.00 – 12.00 Hópur 2 (9-11) 13.00 – 16.00

Vika 4. 6. júlí – 10. júlí – Hópur 1 (9-11) 09.00 – 12.00 Hópur 2 (6-8) 13.00 – 16.00

 

 

Verð fyrir vikunámskeið 10.000.- Veittur er systkina afsláttur 20%

Skráning fer fram á netfanginu vbc@vbc.is, nafn barns, kennitala, heimilisfang, nafn og símanúmer foreldris/forráðamanns, netfang ásamt upplýsingum foreldra/forráðamanni sem þeim finnst nauðsynlegt að koma til skila (svo sem ofnæmi sem þjálfarar þurfa að veita sérstaka athygli). Ath. að lágmarksfjöldi og hámarksfjöldi er á hvert námskeið.

 
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.