Byrjendatímar í Brasilísku Jiu-Jitsu

MG_1370

 

Tökum vel á móti byrjendum í Brasilískt Jiu-Jitsu, ekkert byrjendanámskeið bjóðum upp á opna byrjendatíma sem hægt er að byrja í hvenær sem er.

 

Börn: Barnatímarnir eru opnir fyrir alla á aldrinum 6-11 ára og er það árið sem skiptir máli. Í þessum tímin er æft í Gi (æfingagalla).

Unglingar: Unglingatímarnir eru opnir fyrir alla á aldrinum 12-16 ára og er það árið sem skiptir máli. Æft er í Gi (æfingagalla) á Mánudögum og Miðvikudögum og í Nogi (án galla) á Föstudögum.

Byrjendur: Byrjendatímarnir eru opnir fyrir alla 16 ára og eldri. Í tímum sem merktir eru sem BJJ er skylda að vera í Gi (æfingagalla), þeir tímar sem merktir eru sem Nogi er æft án Gi (Æfingagalla) og er þá hefbundinn klæðnaður stuttbuxur og bolur.

 

 Börn 6-11 ára. Æfa þriðjudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.15

Unglingar 12-16 ára. Æfa Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 16.30 – 17.30

Byrjendur án galla. Æfa þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00

Byrjendur í galla. Æfa mánudaga og miðvikudaga 17.30 – 18.30

 

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101. Verðskrá félagsins má nálgast hér.

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.