Skráning á byrjendanámskeiðin í maí er hafin.

Ný námskeið hefjast 2 maí í VBC,  Muay Thai, Hnefaleikar, Brasilískt Jiu Jitsu. VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 900 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu.

 

 

Muay Thai Grunnur 4 vikna grunnnámskeið

 

grunnur_muaythai

 

Byrjendanámskeið hefst 3 maí.
Námskeiðið er undirbúningur fyrir almenna Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

Box Grunnur 8 vikna grunnnámskeið

 

Box lengra komnir3

Hefst 2 maí.

Á þessu námskeiði er farið ítarlega í undirstöðuatriðin í Ólympískum hnefaleikum á hraða hvers og eins, frábær leið til að læra þessa göfugu bardagaíþrótt og komast í flott form í leiðinni.
Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 18.00 – 19.00
Verð 21.900.-  Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

BJJ Byrjendatímar

 

VBC_stelputími

 

Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma sem er byggð á þeirri hugmynd að veikari einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum nota lása og hengingar til þess að fá hann til að gefast upp.

 

Kennt er á eftirfarandi dögum í galla og án galla.
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 – 18:30 í æfingagalla (Gi)
Mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 stelpur eingöngu
Þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00 án æfingagalla (Nogi)
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537110 Sjá verðskrá.

Opnunartími yfir Páskana

eastereggs

Lokað verður yfir páskahátiðina á eftirfarandi dögum. 

.

Skírdag 24. mars
Föstudagurinn Langi 25. mars
Laugardaginn 26. mars

Annan í páskum 28. mars

 

Opnum aftur þriðjudaginn 29 mars, gleðilega páska. 

Skráning er hafin á byrjendanámskeiðin í apríl.

MuayThai grunnur, BJJ og Wrestling  í VBC MMA í Kópavogi.

VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 900 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu.

 

muaythai_feb

 

 

MuayThai grunnur hefst 5 apríl.
4 vikna námskeið sem er undirbúningur fyrir byrjendatíma í Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

VBC_stelputími

Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma sem er byggð á þeirri hugmynd að veikari einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum og nota lása og hengingar til þess að fá hann til að gefast upp.

 

Kennt:
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 – 18:30 í æfingagalla (Gi)
Mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 Stelputímar
Þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00 án æfingagalla (Nogi)
Þriðjudaga og fimmtudaga 12.05 – 12.50 hádegistímar
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101

 

 

wrestling_vbc

Wrestling tímar

Kennari Igor Gladun. Igor hefur stundað Wrestling í 23 ár og býr yfir mikilli keppnisreynslu besti árangur hans í Úkraínu er brons á meistaramóti og vann brons á Alþjóðamóti í Moldova, keppti alltaf fyrir hönd síns héraðs í Úkraínu á stærri mótum. Hann þjálfaði áður í Combat Gym í tvö ár áður hann hóf að þjálfa hjá VBC 2014. Kennt er á misjöfnum tímum eftir viku og er skipt í vika 1. vika 2.

 

Vika 1.

Mánudögum 19.00 – 20.00
Þriðjudögum 19.00 – 20.00

Vika 2.

Miðvikudögum 19.00 – 20.00
Fimmtudögum 19.00 – 20.00

 

Skráning og nánari upplýsingar vbc@vbc.is og sími 537-1101

Skráning er hafin fyrir byrjendanámskeiðin í mars

Ný námskeið hefjast 1 mars í VBC,  Muay Thai, Hnefaleikar, Brasilískt Jiu Jitsu. VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 900 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu. 

 

 

Muay Thai Grunnur 4 vikna grunnnámskeið

 

grunnur_muaythai

 

Byrjendanámskeið hefst 1 mars.
Námskeiðið er undirbúningur fyrir almenna Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

Box Grunnur 8 vikna grunnnámskeið

 

Box lengra komnir3

Hefst 7 mars.

Á þessu námskeiði er farið ítarlega í undirstöðuatriðin í Ólympískum hnefaleikum á hraða hvers og eins, frábær leið til að læra þessa göfugu bardagaíþrótt og komast í flott form í leiðinni.
Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 18.00 – 19.00
Verð 21.900.-  Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

BJJ Byrjendatímar

 

VBC_stelputími

 

Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma sem er byggð á þeirri hugmynd að veikari einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum og nota lása og hengingar til þess að fá hann til að gefast upp.

 

Kennt:
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 – 18:30 í æfingagalla (Gi)
Mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 stelpur eingöngu
Þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00 án æfingagalla (Nogi)
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537110 Sjá verðskrá.

 

Muay Thai æfingabúðir í VBC með 2 heimsmeisturum í mars.

Helgina 3-5 mars næstkomandi verða æfingabúðir í VBC með þeim Riku Immonen og Sofia Olafson núverandi og fyrrum heimsmeisturum atvinnu og áhugamanna með þeim í för verða  þjálfararnir Henrik Näessen og Pelle Bånghäll úr Sænska landsliðinu í Muay Thai ásamt góðum hóp úr Fight Camp Varberg.

 

Seminar_Layout

 

 

 

Titlar sem Sofia Olafson hefur unnið til.
3x Swedish Champion
2x Nordic Champion
Bronze medalist Malaysia /Lankawi World championship
Silver medalist Portugal European championship
Gold medalist Polan Krakow European championship
Gold medalist Royal world cup Bangkok
Queens trophy for best female fighter in Royal world cup
70% finish rate in championship fights

 

 

Titlar sem Riku Immonen hefur unnið til.
WMC Professional World champion 1999
Amateur World champion 1999 71kg (2nd best boxer – trophy)
Amateur Kings Cup champion 71kg 1998
Amateur European champion 1998 -71kg (most technical fighter – trophy)
Amateur boxing Finnish championships silver medalist 2001

 

Æfingabúðirnar verða dagana 3, 4 og 5 mars.
Fimmtudagin 3 mars 19.00 – 21.00
Föstudaginn 4 mars 18.30 – 20.30

Laugardaginn 5 mars 10.00 – 12.00

 

Verð á æfingabúðirnar er 12 þús og verð fyrir stakan dag 5 þús.
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir nafn, kennitölu og síma.

Skráning er hafin Muay Thai, BJJ og Wrestling

Nýr Muay Thai Grunnur byrjar annan febrúar ásamt byrjendatímum í  Brasilísku Jiu Jitsu og Wrestling.
VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 900 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu.

 

muaythai_feb

Byrjendanámskeið hefst 2 febrúar.
Námskeiðið er undirbúningur fyrir almenna Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

VBC_stelputími

Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma sem er byggð á þeirri hugmynd að veikari einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum og nota lása og hengingar til þess að fá hann til að gefast upp.

 

Kennt:
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 – 18:30 í æfingagalla (Gi)
Mánudaga og miðvikudaga 20.00 – 21.00 Stelputímar
Þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00 án æfingagalla (Nogi)
Þriðjudaga og fimmtudaga 12.05 – 12.50 hádegistímar
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101

 

 

wrestling_vbc

Wrestling tímar

Kennari Igor Gladun. Igor hefur stundað Wrestling í 23 ár og býr yfir mikilli keppnisreynslu besti árangur hans í Úkraínu er brons á meistaramóti og vann brons á Alþjóðamóti í Moldova, keppti alltaf fyrir hönd síns héraðs í Úkraínu á stærri mótum. Hann þjálfaði áður í Combat Gym í tvö ár áður hann hóf að þjálfa hjá VBC 2014. Kennt er á misjöfnum tímum eftir viku og er skipt í vika 1. vika 2.

 

Vika 1.

Mánudögum 19.00 – 20.00
Þriðjudögum 19.00 – 20.00

Vika 2.

Miðvikudögum 19.00 – 20.00
Fimmtudögum 19.00 – 20.00

 

Skráning og nánari upplýsingar vbc@vbc.is og sími 537-1101

Seminar með Arnari Frey

.arnar_dadi

Seminar í VBC föstudaginn og laugardaginn 22-23. janúar með Arnari Frey Vigfússyni.

 

Arnar er flestum BJJ iðkendum á Íslandi kunnugur. Svartbelti undir Luiz Palhares og er yfirþjálfar BJJ hjá Rumble Sport í Kaupmannahöfn ásamt þess að vera tæknilegur ráðgjafi MMA hóp félagsins. Síðastliðinn nóvember hélt Arnar seminar hjá okkur þar sem hann gráðaði Daða Stein yfirþjálfara okkur upp í brúnt belti.

 

Föstudags seminarið kennt í Gi kl. 18:00 – 20:30.
Laugardags seminarið kennt Nogi kl. 11.00 – 13.30 
Verð á seminarið einn dagur 3500.- kr eða 6000 kr fyrir báða dagana.
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir fullt nafn, kt og síma og í afgreiðslunni.

Horfum aftur til ársins 2015

jolakvedja_vbc

 

 

Horfum aftur til ársins 2015

 

Árið 2015 hefur aldrei verið glæsilegra hjá okkur í VBC MMA og Hnefaleikafélagi Kópavogs. Starfið hefur stækkað og stækkað frá því við opnuðum á Smiðjuvegi en það eru komin tvö ár síðan. Fleirri og fleirri leggja leið sína upp í Kópavog til þess að svitna og hamast á fjölbreyttilegan hátt. Margt hefur gerst á árinu og ætlum við að fara aðeins yfir hvað stóð upp úr.

 

Unglinga og barna starfið hefur farið vel fram. Hægt og rólega höfum við byggt upp frábæra hópa af krökkum sem hafa haft gaman af öðruvísi æfingum heldur en það sem er boðið upp á annarstaðar. Unglinga og barnastarfið er eitthvað sem við ætlum að einblína mikið á í framtíðinni og byrjum við strax aftur janúar.

 

Húsnæðið hefur tekið stakkaskiptum seinustu ár hjá okkur. Við höfum farið í litlar og stórar framkvæmdir á árinu. Við styrktum gólfið á BJJ svæðinu uppi og um leið dýnulögðum allt rýmið okkar. Eins og góðu félagi sæmir þurftum við enga utanaðkomandi í þær framkvæmdir heldur voru það okkar eigin félagar sem sáu um þær og viljum við auðvitað þakka þeim kærlega fyrir hjálpina. Einnig var farið í að laga og bæta aðgengi inn í karlaklefa og stækkað var BJJ svæðið til muna.

 

Nýr þjálfari leit dagsins ljós þar sem Lísa úr spartanþrekinu ákvað að setjast á skólabekk og tók minna starf að sér í spartanþrekinu. Þá opnaðist pláss fyrir Jón Inga sem hefur staðið sig frábærlega.
Við fengum einnig gamlan vin aftur inn í hús til okkar en Wrestling þjálfarinn Igor Gladun hefur aftur hafið kennslu.

 

VBC hélt annað sitt Hvítur á leik mót fyrir hvítbeltinga í brasilísku jiu jitsu en þau eru frábær fyrir þá sem vilja prófa sig áfram gegn andstæðingum með sömu hæfni. Box mót var einnig haldið innan veggja VBC og fóru bæði mótin fram með stakri prýði.

 

Mikið var sótt að seminars og voru þau þrjú talsins þetta ár. Að þessu sinni var það þjálfari Rumble Sport og svartbeltingurinn Arnar Freyr Vigfússon sem fékk að sýna listir sínar. Seph Smith fyrsti svartbeltingurinn undir Ryan Hall kom í nokkra daga og hélt einnig seminar. Þeir Michael og Anders Rosendal komu til okkar í ágúst sem bæði gestaþjálfarar og einnig héldu þeir seminar. Þeir komu báðir frá Arte Suave í Danmörku sem er einnig undir Checkmat sem og VBC er.

 

Stærsta gráðun VBC til þessa var einnig á árinu. Þar voru iðkendur búnir að vinna sér inn fyrir þrem fjólubláaum beltum og fjórum bláum beltum en um fjörtíu tóku þátt í gráðuninni. Rétt fyrir það hafði þjálfari okkar Daði Steinn fengið brnt belti. Við óskum öllum beltahöfum innilega til hamingju.

 

VBC MMA hefur verið mjög dugleg að fara í keppnisferðir utanlands sem og innan. Sex keppnisferðir hafa verið farnar á árinu og árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

 

Iðkenndur úr Brazilian Jiu Jitsu hafa verið dugleg að fara út að sækja sér visku og einnig keppa.

 

Þjálfari okkar Daði Steinn og Ólöf Embla tóku þátt í No-Gi og Gi keppni í bandaríkjunum nánar tiltekið í Richmond og fengu þar ekki dæmt á sig stig og unnu bæði flokkana sína auðveldlega.

Guðrún Björk og Ólöf Embla héldu einnig til Portúgal og tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í BJJ. Þær komust báðar á verðlaunapall. Ólöf Embla sigraði sinn þyngdarflokk og Guðrún hafnaði í öðru sæti eftir erfiða glímu.

 

Tíu keppendur frá VBC tóku þátt á Íslandsmeistaramótinu í BJJ á þessu ári og úr varð glæsilegur árangur. Iðkendur frá VBC unnu til fimm verðlauna þar á meðal þrjú gull og Ólöf Embla sigraði bæði sinn þyngdarflokk sem og opinn flokk kvenna.

VBC sendi einnig iðkendur á Íslandsmeistaramót Unglinga þar tóku átta frá VBC þátt og tveir í krakkahóp. Fjórir Íslandsmeistaratitlar unnust þar og eitt silfur.

 

VBC tók þátt í fjölda innanlandsmóta þar á meðal Mjölnir Open, Mjölnir Open unglinga, Grettismót Mjölnis, Fenrir Open og Hvítur á leik 2. Þátttakendur frá VBC stóðu sig eins og alltaf með stakri prýði og samanlagt komust 20 á verðlaunapall á þeim mótum.

 

Sparkboxararnir okkar voru aktívir að vanda og fóru í þrjár ferðir til útlanda að keppa. Alls fóru sjö út fyrir landsteinana sumir að keppa sinn fyrsta bardaga en aðrir að keppa sinn fimmtánda. Muay Thai þjálfarinn okkar Þórður Bjarkar fór þrisvar út og sigraði þar alla bardaga sína gegn sterkari og sterkari andstæðingum. Birgir Þór, Örnólfur Þór, Pichet, Valdimar, Viktor Freyr og Sæmundur fóru einnig allir að keppa fyrir utan landsteinana.

 

Hnefaleikafélag Kópavogs gerði sér lítið fyrir og fór í hnefaleikaferð til Svíþjóðar. Þjálfari HFK og VBC Jafet Örn keppti í A-klassa ásamt Sigurjóni. Arnór, Rúnar og Kristján kepptu einnig fyrir hönd HFK en þó fór sem fór og ekki náðist sigur í hús. Þó fylltist reynslubankin að ómetanlegri reynslu í þessari fyrstu hnefaleikaferð HFK.

 

Á nýju ári vonum við að sjá alla iðkendur aftur og halda áfram að gera æfingarstöðina að þæginlegum og góðum stað til þess að æfa á. Við viljum óska öllum iðkendum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs.

Skráning er hafin á námskeiðin janúar 2016

Ný námskeið hefjast 4 janúar Muay Thai, Hnefaleikar, Brasilískt Jiu Jitsu og Spartanþrek.
VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 900 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu. 

 

 

Muay Thai Grunnur 4 vikna grunnnámskeið

 

grunnur_muaythai

 

Byrjendanámskeið hefst 5 janúar.
Námskeiðið er undirbúningur fyrir almenna Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 12,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

Box Grunnur 8 vikna grunnnámskeið

 

Box lengra komnir3

Hefst 4 janúar

Á þessu námskeiði er farið ítarlega í undirstöðuatriðin í Ólympískum hnefaleikum á hraða hvers og eins, frábær leið til að læra þessa göfugu bardagaíþrótt og komast í flott form í leiðinni.
Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 18.00 – 19.00
Verð 21.900.-  Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

 

 

BJJ Byrjendatímar

 

VBC_stelputími

 

Brasilískt Jiu-Jitsu er gólfglíma sem er byggð á þeirri hugmynd að veikari einstaklingur geti varið sig gegn stærri og sterkari andstæðing með því að nota vogarafl og góða tækni. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum og nota lása og hengingar til þess að fá hann til að gefast upp.

 

Kennt:
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 – 18:30 í æfingagalla (Gi)
Þriðjudaga og fimmtudaga 19.00 – 20.00 án æfingagalla (Nogi)
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537110 Sjá verðskrá.

 

 

Spartanþrek Grunntímar

 

HFK_26

 

 

 

Grunntímar í Spartanþrek verða kenndir vikuna 4 jan til 10 jan. Tímarnir eru undirbúningur fyrir almenna Spartanþrektíma sem kenndir eru 8x í viku morguntímar, síðdegis alla virka daga og í hádeginu á laugardögum Sjá stundatöflu

Grunntímarnir eru dagana:
Mánudagur 4 janúar 18.30 – 19.15
Miðvikudagur 6 janúar 18.30 – 19.15
Föstudagur 8 janúar 18.30 – 19.15

Verð fyrir 4 vikur 12.500.-
Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101

Skráning er hafin í barna og unglingastarf VBC vorönn 2016

Kennsla hefst 5 janúar í barna og ungmennastarfi hjá okkur í VBC. Í vetur verður áfram boðið upp á Brasilískt Jiu-Jitsu og Hnefaleika frá sex ára aldri og gildir árið.  Hægt er að nýta Íþróttastyrki frá Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnafirði hjá félaginu. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan.

 

 

Brasilískt Jiu Jitsu

 

vbc_barnastarf

BJJ Barnatímar 6-11 ára

 

Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.15

 

Í barnatímunum er lagt meiri áherslu á kennslu í gegnum leiki sem þjálfarar okkar hafa lært og kynnt sér í Bandaríkjunum.
Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einng er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

BJJ Unglingatímar: 12-16 ára

 

Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 16.30 – 17.30

 

Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einng er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

Hnefaleikar

 

12108939_959908664082301_1773815312368018579_n

Box Barnabox 6-11 ára

Kennt er mánudaga og miðvikudaga 16.30 – 17.15
Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískir hnefaleikum á hraða hvers og eins.
Á námskeiðinu er lagt upp á hópefli í gegnum leiki og að hver og einn njóti sín í tímanum.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkarnir læra í gegnum hnefaleikaíþróttina. Góð leið til að komast í betra form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

Box Unglingar 12-16 ára

Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.30
Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískum hnefaleikum. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Góð leið til að komast í betra form, eignast vini og hafa gaman.

 

_______________________________________________________________________

 

Verðskrá fyrir vorönn ( 5  janúar  –  27 maí 2016 )

 

Barnatímar 6-11 ára

Önnin 5 mánuðir 29.900.- Önnin með BJJ galla 39.900.-

.

Unglingatímar 12-16 ára
Önnin 5 mánuðir 35.900.- Önnin með BJJ galla 45.900.-

 
 
 Börn og unglingar sem vilja leggja stund á báðar íþróttir greiða 12.000.- aukalega fyrir önnina.
 
 
 Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101. Við skráningu þurfa eftirfarandi upplýsingar að koma fram,  Fullt nafn og kennitölu iðkannda og forráðamanns ásamt símanúmeri.
.