Á laugardaginn fór fram hnefaleikamót HFK/VBC átján keppendur tóku þátt frá Íslandi, Englandi og Írlandi. Erlendu boxararnir voru gríðarlega öflugir og komu frá West Ham BC, Romford BC og Erne BC Írlandi. Allur ágóði af mótinu rann til styrktar Fanneyjar Eiríksdóttir og Ragnars Snær og...

Um helgina fór fram eitt stærsta boxmót í heimi í Gautaborg Svíþjóð ACBC (Angered Centrum Box Cup) enn keppnin fagnaði 30 ára afmæli um helgina. 450 keppendur víðsvegar úr heiminum tóku þátt í mismunandi flokkum og fóru fram 300 viðureignir á þremur dögum.  Frá Hnefaleikafélagi Kópavogs og VBC í Kópavogi tóku þátt níu keppendur með þeim í...

  Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum 2016 á vegum HNÍ í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Frá Hnefaleikafélagi Kópavogs / VBC kepptu þeir Jafet Örn Þorsteinsson, Rúnar Svavarsson og Kristján Ingi Kristjánsson í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.   Jafet Örn Þorsteinsson vann gull í -75 kg flokki...