top of page

Spartanþrek

Hjá VBC er í boði að stunda Spartanþrek sem eru vinsælir þrektímar fyrir þá sem vilja komast í frábært form.

Um er að ræða alhliða styrktar og þrek æfingar þar sem unnið er með lóð, ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd.

 

Æfingarnar henta bæði þeim sem stunda hnefaleika, muay thai og jiu jitsu, ásamt þeim sem vilja bæta eigið þrek og þol án þess að stunda bardagaíþróttir! 

Tímarnir henta vel bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

DSC09063_edited.jpg
bottom of page