Daði Steinn gráðaður brúnt belti í BJJ

dadi_brunt

 

 

Yfirþjálfari okkar í BJJ hann Daði Steinn var gráðaður á dögunum brúnt belti í Brasilísku Jiu-Jitsu það var gamli þjálfarinn hans Arnar Freyr úr Rumble Sport í Kaupmannahöfn sem kom til landsins og sá um að gráða hann enn á sama tíma var Arnar með mjög vel sóttar æfingabúðir hér í VBC og í lok þeirra var síðan komið að Iron Man hjá Daða, þar sem hann fékk að glíma við alla 33 sem í húsinu og suma oftar enn einu sinni ásamt þeim komu góðir gestir að glíma við Daða.

 

Daði Steinn var að margra mati vel að beltinu kominn enn hann hefur sýnt það á mótum hérlendis sem og erlendis enn fyrr í mánuðinum sigraði hann -79 kg flokkinn á Mjölnir Open enn það var langstærsti flokkurinn sem keppt var í á mótinu.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.