Eiður Sigurðsson glímumaður ársins 2017

 

glimufólk-ársins-2017_BW-450x600

Eiður Sigurðsson var valinn glímumaður ársins 2017. Árið var viðburðarríkt hjá Eið og var hann duglegur að keppa bæði hérlendis og erlendis. Hann vann til fjölda verlauna og má meðal annars nefna Íslandsmeistaratitil. Eiður stundar glímu hjá VBC undir leiðsögn Daða Steins yfirþjálfara. Hann er einnig stofnandi og yfirþjálfari glímunar hjá Reykjvík MMA.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.