Muay Thai grunnnámskeið í mars

8 vikna grunnnámskeið í Muay Thai byrjar 3 mars næstkomandi.

Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné. Í Muay Thai eru 8 snertipunktar í stað tveggja (hnefa) eins og í hnefaleikum.

969050_607607079261776_218629587_nMuay Thai er þjóðaríþrótt Tælendinga og er lítið vitað um upprenna bardagalistarinnar þar sem saga hennar brann þegar her Burma lagði höfðuborg Thailands Ayudhaya í rúst á 14 öld.

Muay Thai æfing-3

Hópur I Kennt mánudaga og miðvikudaga klukkan 20:00-21:00

Skráning fer í gegnum vbc@vbc.is og síma 537-1101 sendir nafn, kennitölu og símanúmer.  

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.