Fjölmennt á diplómamóti HFK/VBC ungmenna um helgina.

hfk_6_feb

Um helgina fór fram fjölmennasta ungmennamót í hnefaleikum sem haldið hefur verið í VBC/HFK. 42 keppendur víðsvegar af landinu á aldrinum 10-15 ára tóku þátt á mótinu og voru 20 viðureignir þar sem ungmenni komu saman og fengu tækifæri á að sýna tæknikunnáttu á móti andstæðing. Enn dæmt er út frá kunnáttu og stjórn í hringnum og öll þung högg bönnuð.

Allur keppendur úr Hnefaleikafélagi Kópavogs stóð sig með prýði og hlaut Emin Kadri 13 ára úr Kópavogi brons viðurkenningu fyrir góðan árangur enn hann hefur tekið þátt í yfir þrjátíu keppnum.

Fimm hnefaleikafélög tóku þátt á mótinu enn það voru Hnefaleikafélag Hafnafjarðar, Hnefaleikafélagið Æsir, Hnefaleikafélag Akranesar og Hnefaleikafélag Kópavogs sem stóðu fyrir mótinu.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.