Flottur árangur á Mjölnir open unglinga

 

20180603_124705

Annað mjölnismót helgarinnar fór fram í dag þar sem ungmenni fædd á árunum 2001-2013 glímdu í sex aldursflokkum. Sjö krakkar kepptu fyrir hönd VBC og stóðu þau sig öll með prýði. Hópurinn fór sáttur heim með þrjú silfur og eitt gull.

Krakkarnir halda stöðugt áfram að bæta sig og verður gaman að sjá þau ná langt í framtíðinni.

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.