Frábær árangur VBC á ÍM BJÍ um helgina

im_vbc

 

Íslandsmeistaramótið í BJJ fór fram á laugardaginn og voru 57 keppendur skráðir til leiks.  10 keppendur úr VBC tóku þátt á mótinu og stóðu sig öll rosalega vel og unnu til þriggja gullverðlauna og tveggja silfurverðlauna.
Ólöf Embla vann gull í -64 kg og sigraði opinn flokk kvenna, Guðrún Björk sigraði gull í 74 kg. Davíð Freyr silfur í -82 kg og Karlotta Brynja silfur í 74 kg

 

 

Ólöf Embla tvöfaldur Íslandsmeistari eftir helgina.

 

olof_embla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.