
08 Nov Frábær árangur VBC á ÍM barna og unglinga í BJJ í dag.
Glæsilegt Íslandsmeistaramót barna- og unglinga fór fram í dag í húsnæði Sleipnis Reykjanesbæ.
VBC var aðeins með 4 keppendur en þau stóðu sig frábærlega. 3 Íslandsmeistaratitlar og 2 silfur.
Má segja með vissu að framtíðin sé björt hjá okkur en unglingastarfið hófst í haust hjá okkur.
Sorry, the comment form is closed at this time.