Fréttir

Muay Thai Grunnur byrjar 6 maí

Muay Thai Grunnur

Muay Thai grunnur mun byrja 6. maí, erum byrjuð að taka á móti skráningu á netfangið vbcgrunnur@gmail.com

Muay Thai þýðir bókstaflega „Thai Boxing“ á tælensku. Íþróttin er einnig þekkt sem „Bardaglist átta útlima“ vegna þess að notaðar eru hendur, sköflungar, olnbogar og hné

Kennt er mánudaga og miðvikudaga klukkan 17:30 til 18:30. 8 vikna námskeið. Verð 14,900,-

Boxgrunnur að hefast 2 april

boxgrunnur2

Boxgrunnur er vinsælt námskeið þar sem farið er vel í
grunnatriðin í hnefaleikum og kjörið fyrir byrjendur jafnt sem lengra
komna sem vilja fara betur í grunninn.

Kennt er 3 svar í viku þriðjudaga fimmtudaga og föstudaga klukkan 18:30 til 19:30

Verð 14.900.- fyrir 6 vikur

Ef þú vilt vera með sendir þú nafn og kennitölu á jafet@vbc.is

Combat flex nýjir tímar 21 mars

537763_10200410505488918_1698260913_n

 

Combat Flex! Tímar þar sem farið er yfir hreyfanleika, styrktarteygjur, djúpar einstaklings og félaga teygjur.
Áhersla lögð á að koma jafnvægi á liðleika og styrkleika.
Kennt er alla fimmtudaga, klukkan 20:00 opnir tímar allir meðlimir velkomnir