Frítt í sumar í stelputíma í Brasilísku Jiu-Jitsu.

10460230_776565412451616_5575277095019928710_n

 

Í sumar byrja BJJ stelputímar hjá okkur í VBC. Tímarnir verða kenndir af dömum sem æfa hjá okkur og eru eru algjörlega ókeypis. VBC hvetur allar stelpur, dömur og konur sem hafa áhuga að prufa þessa yndislegu íþrótt að kíkja niður í VBC á mánudögum og miðvikudögum kl 19:00 – 20:00. Fyrsti tíminn verður haldinn þann 1. Júní! Nánari upplýsingar og skráning á vbc@vbc.is og í síma 537-1101.

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.