Fyrsta hnefaleikamót HFK/VBC 16 apríl

Verður haldið í fyrsta sinn í nýju húsnæði félagsins að Smiðjuvegi 28 í Kópavogi.
Húsið opnar klukkan 19.00 keppni hefst 20.00 kynnir mótsins er Ásgeir Páll á Bylgjunni.
Keppt verður í karla – og kvennaflokki.  Aðgangseyrir er 1000,- kr

Facebook linkur á viðburðin

 

HnefaleikamótNr1_LowRez

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.