Gengur vel hjá Birgir Þór í Danmörku og Þýskalandi

Birgir Þór 23 ára stundar nám við úrsmíði í Danmörku og æfir og keppir í Muay Thai af fullum krafti.
Félagið sem Birgir æfir með í Danmörku heitir Maeng Ho, þegar Birgir er á Íslandi æfir hann með okkur hjá VBC.
Hér fyrir neðan má finna viðtal við hann sem tekið var af MMAFréttum í vetur og sjá tvo seinustu bardaga hans.

 

Viðtalið hjá MMAfréttum

 

Bardaginn á Golden Glory Nights í þýskalandi í febrúar þar sem Birgir tapaði naumlega á stigum

 

Nýjasti bardaginn hans í Danmörku þar sem hann sigrar örugglega með TKO í annari lotu

 

1779760_651974334861686_979091401_n 1982252_714598571895959_1267649241_n

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.