10 Dec Jólagjafabréfin eru komin! Posted at 08:09h in Uncategorized by vbc 0 Comments 0 Likes Gjafabréfin fyrir jólin er komin, hægt er að nálgast þau á hjá okkur eða panta í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101, hægt er að gefa grunnnámskeið og inneign á æfingargjöldum.
No Comments