Glæsilegur árangur VBC á Grettismótinu um helgina

20161029_153439

 

Grettismótið var haldið í fjórða sinn í gær og voru 6 keppendur sem tóku þátt frá VBC, þau stóðu sig öll rosalega vel og unnu til 5 verðlauna.

Daði Steinn (yfirþjálfari VBC) og Guðrún Björk (þjálfari barnahóps VBC) unnu gull í opnum flokkum karla og kvenna. Daði steinn fékk einnig brons í -90 kg flokki karla. Ragnar Snær tók Silfur í +101 kg flokki karla og Ingvar Ágúst fékk brons í -79 kg flokki eftir frábæra frammistöðu.

 

 

Daði Steinn og Guðrún Björk með gull í opnnu flokkunum.

 

20161029_153556

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.