Glímukappar úr VBC keppa á Mjölnir Open Ungmenna

Fyrsti keppnisdagur á Mjölnir Open Ungmenna fór fram í dag. Þrír iðkendur úr barna og unglingastarfi VBC tóku þátt, Sóley, Jónas og Jörundur.  Þau stóðu sig öll með prýði og Sóley endaði á að sigra sinn flokk.  Við þökkum Mjölni fyrir flott mót og óskum keppendum til hamingju með árangurinn. Framtíðin er björt hjá þessum glímuköppum!

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.