Góður árangur í Svíþjóð myndbönd og úrslit.

 

vbc-fimmmenningar

 

Flottur árangur náðist seinustu helgi þegar keppnishópur úr klúbbnum tók þátt á Rumble in Vasby í Muay Thai. Strákarnir unnu 3 af 5 viðureignum sínum.
Mótið var haldið 27 mars síðasliðinn og voru 10 bardagar á kvöldinu í A-B-C og D Class.
Kvöldið eftir var síðan haldið Sænsku Bardagaverðlaunin 2015 þar sem Isa Tidblad úr VBC/TIP var valin bardagaíþróttamaður ársins 2014 í Svíþjóð en 10 voru tilnefndir til verðlaunina þar á meðal Alexander Gustafsson. Isa átti vægast sagt frábært ár en hún varð á árinu 2014 Sænskur meistari, Norðurlandameistari, Evrópumeistari og Heimsmeistari.
VBC/TIP Muay Thai var valin besti bardagaíþróttaklúbbur Svíþjóðar 2014.

 

Úrslit og myndbönd hér fyrir neðan.

 

-71 kg D-klass
Örnlofur Gudmundson VBC MMA VS Joel Rybeck Varberg

Sigurvegari JOEL RYBECK VARBERG

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=WxClDmbC1uo

 

 


 

-91kg D-klass
Fredrik Bodin VBC/TiP VS Valdimar Jonsson VBC MMA

Sigurvegari: VALDIMAR JONSSON VBC MMA

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=uARFTAKUJw8

 

 


 

-63,5 C-klass
Viktor Freyr VBC MMA VS Timmoi Lawoko Sweden TopTeam

Sigurvegari: TIMMOI LAWOKO SWEDEN TOP TEAM

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=PmPdDXWTxaM

 

 


 

-71kg C-klass
Sæmundur VBC MMA VS Robert Kuzma Varberg

Sigurvegari: SÆMUNDUR VBC MMA

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=oiIC2CfmC34

 


 

-63,5 kg B-klass
Doddi ”Viper” VBC MMA VS Nicklas Palmgren VBC/TiP

Sigurvegari: DODDI ”VIPER” VBC MMA

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=3GNaLV_ySrs&feature=youtu.be

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.