Grunnnámskeið í Spartanþreki hefst 13 janúar

2 vikna grunnámskeið sem gefur aðgang að almennum Spartantímum.

Spartanþrek (contioning training) þar sem einbeitt er á úthald, styrk og snerpu.
Tímarnir eru HIIT (high intensity interval training)
stöðvarþjálfun þar sem æft er með ketilbjöllum, lóðum, sparkpúðum og eigin líkamsþyngd.
Tímarnir eru afar krefjandi fyrir lengra komna og mjög aðgengilegir fyrir nýja iðkendur.

Grunnntímarnir eru kennt mánudaga,miðvikudaga og föstudaga klukkan 18:00-18:45
Almennir tímar eru kenntir mánudaga, miðvikudaga 17:15-18:00 og laugardaga 11:00-11:45

Verð fyrir 8 vikna byrjendakort er 19,900,- sjá nánar verðskrá.
Skráning fyrir í gegnum vbc@vbc.is og síma 537-1101 sendir nafn kennitölu og símanúmer.

1488150_684702278218922_1610891287_n

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.