Grunnnámskeið sem byrja í janúar

 

Skráning á námskeið sem hefjast í janúar 2015 er hafin

 

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=BiEGcYyL14M

Box Grunnur  –  Mánudagur 5 janúar 18.00 – 19.00  (kennt mán, mið og fös 18 – 19)
Muay Thai Grunnur  –  Mánudagur 5 janúar 19.00 – 20.00  (kennt mán og fim 19 – 20)
BJJ Unglingar  10 – 16 ára –  Mánudagur 5 janúar 16.30 – 17.30 (kennt mán og mið 16.30 – 17.30)
Box Eldri  –  Mánudagur 5 janúar 20.00 – 21.00 (kennt mán, mið 20 – 21 og laugard 13 – 14)
MMA Grunnur  –  Þriðjudagur 6 janúar 20.00 – 21.00 (kennt þrið og fim 20 – 21)
Barnabox  –  8-11 ára – Þriðjudagur 6 janúar 16.15 – 17.00 (kennt þrið og fim 16.15 – 17.00)
Unglingabox  –  12–16 ára – Þriðjudagur 6 janúar 17.00 – 18.00 (kennt þrið og fim 17.00 – 18.00)
BJJ Byrjendur  –  Þriðjudagur 6 janúar 19.00 – 20.00 (kennt þrið og fim 19.00 – 20.00)

.

Öll námskeið eru 8 vikur nema Muay Thai grunnur eru 4 vikur.

 

Þeir sem byrja á grunnnámskeiđi í janúar fá 4 vikur frítt eftir námskeiðið. Þeir sem gera áskriftasamning æfa frítt í janúar. Athugið gildir ekki í barna og unglinga tímana.

 

Að grunnnámskeiði loknu geta þeir sem klára, mæta vel haldið áfram í framahaldstíma.
Innifalið á námskeið er aðgangur að lyftingaraðstöðu, morguntímar og hádegistímar.

.

 

Verð fyrir 4 vikna námskeið 11,500,- og 8 vikna námskeið 19,900,-
Börn og unglingar heil önn 35.000.- Janúar  til enda maí.
Hægt er að nota frístundastyrk ÍTR og íþróttastyrk Kópavogssbæjar á námskeiðin. 

 

.

Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is sendir nafn, kennitölu og símanúmer.
Til þess að tryggja sér pláss á námskeið þá eru það þeir sem ganga frá greiðslu staðfestir á námskeiðið.

 

_MG_2082 _MG_1820 _MG_1634 _MG_1370

_MG_15992

 

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.