Grunntímar í Spartanþrek hefjast 2 nóvember

spartanlogo500x500

Grunntímar í Spartanþrek hefjast 2 nóvember og verður fyrsti tíminn opinn kynningartími.  Grunntímarnir eru 3 í heildina og verða á 4-6 vikna fresti en annars eru Spartanþrektímarnir kenndir 6 sinnum í viku og eru 45 mín af alvöru spartverjaæfingum. Mánudaga 12:10 og 1715. Miðvikudaga 1210 og 1715. Föstudaga 1210 og laugardaga klukkan 11:00. Athugið grunntímarnir eru ekki kenndir í hádeginu. Verð 8900.- á mán miðað við lágmargsbindingu. Skráning á vbc@vbc.is Nánari upplýsingar http://www.vbc.is/conditioning-training/

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.