Gull og tvöfald brons á Danish Open um helgina.

Íslendingar voru afar sigursælir fyrsta daginn á Danska Opna meistaramótinu í BJJ sem fram fór í dag.
Fimm einstaklingar komust á verðlunaupall og tveir þeirra, Ari Páll Og Daði Steinn gerðu það fyrir hönd VBC.
Ari Páll gjörsigraði Male/Master -76kg flokkinn með Flying Armbar og Ezekiel Choke en hann keppir svo í opna flokkinum á morgun.
Daði Steinn fékk brons í Male/Adult -82.3kg flokknum sem og brons í opna Male/Adult flokknum sem hann deildi með vini okkar Halldóri Loga frá Fenri.

 

Frábær árangur hjá okkar fólki og nóg eftir en næstu helgi bætast þau Heiðdís Ósk og Pétur Óskar í hópinn og á þá VBC fimm fulltrúa á Copenhagen Open þar sem keppt verður í Gi og Nogi.
Til hamingju krakkar. Þið gerið okkur öll stolt!

 

arigulldadibronz

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.