Úrslit Hnefaleikamóts HFK Nr.3

10997457_840609616012207_5809461575471180924_n

Á laugardagskvöldið fór fram hnefaleikamót í húsnæði okkar HFK og VBC í Kópavogi.
Fjöldi þáttakanda voru samtals 22 frá 7 félögum þar á meðal Fight Club Nuuk frá Grænlandi.

.
Okkar keppendur stóðu sig frábærlega vel og fór mótið vel fram þrátt fyrir vonbrigði sem komu í kjölfar lagafundar ÍSÍ á fimmtudeginum, þar sem ný keppnislög HNÍ voru ekki samþykkt  en mikil eftirvænting var eftir því að keppa eftir reglum AIBA alþjóða hnefaleikasambandsins sem tóku í gildi 2013.
Mótið var vel sótt engu að síður og þétt setið í öllum 200 sætunum ásamt þeim sem stóðu.
Við viljum þakka öllum sem komu á laugardaginn fyrir skemmtilegt mót um helgina,  næsta hnefaleikamót verður í Hafnafirðinum í mars hjá HFH.

 

 

 

 

Úrslit kvöldsins eru merkt með bláum lit fyrir sigur. 

 

 

 

 

U17 Róbert Bryde HFK/VBC 62kg VS Aninguaq Eigaard Nuuk 60kg U17
Elite Gísli Kvaran HAK 69kg VS Muku Jessen Nuuk 69kg Elite
Elite Marínó Elí HAK 69kg VS Kristján TNT Ingvasson Æsir 69kg Elite
Elite Árni Geir Valgeirsson HFH 81kg VS Stefán Örn Hannesson Æsir 81kg Elite
Elite Maksymilian Sobiecki HFK/VBC 64kg VS Pavel Uscilowski HR/Mjölnir 64kg Elite
Elite Jafet Örn Þorsteinsson HFK/VBC 75kg VS Jakob Möller Nuuk 75kg Elite
Elite Margrét Þorsteinsdóttir HAK 66kg VS Ikitannguaq Jensen Nuuk 64kg Elite
Elite Haukur Borg HFK/VBC 81kg VS Tómas Ólafsson HFR 81kg Elite
Elite Karen Ósk Björnsdóttir HFK/VBC 64kg VS Erla Guðrún Hjartardóttir HR/Mjölnir 64kg Elite
Elite Birgir Þór Stefánsson HFK/VBC 81kg VS Magnús Snæbjörnsson Æsir 81kg Elite
Elite Þórður Bjarkar Árelíusson HFK/VBC 69kg VS Angulluk Thomassen Nuuk 69kg Elite

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.