Hnefaleikamót Nr.2 HFK/VBC laugardaginn 29 nóvember

HnefaleikamótNr2-page-001

Næstu helgi fer fram tvö mót í hnefaleikum hjá okkur. Fyrra mótið er Diplómamót fyrir yngri keppendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í hringinn. Keppendur koma víðsvegar að af landinu.   Keppni hefst 15.00 og lýkur 17.00

Um kvöldið hefst síðan Hnefaleikamót fullorðna.
Búið er að staðfesta að minnsta kosti 8 hörku spennandi viðureignir.
Húsið opnar 19.00
Keppni hefst 20.00

Aðgangur er ókeypis á Diplómamótið og er 1000,- aðgangseyrir um kvöldið.
Sjoppa verður opinn á mótinu og mun allur ágóðu hennar renna í sjóð félagsins í kaup á æfingabúnaði.

 

Hnefaleikamótið er annað mótið á þessu ári sem félagið heldur en fyrsta mótið var í apríl þar sem 16 hnefaleikamenn og konur kepptu og var mest um rúmlega 300 manns í húsinu.

 

Dovydas-3

HAK-Æsir  Váá killer shot

_horfendur Biggi-4 Bjarni Dagur-3

 

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.