Hnefaleikar

 

Yfirþjálfarar hnefaleikanna eru þeir Jafet Örn Þorsteinsson og Kjartan Valur Guðmundsson.

 

Box 1:
Skemmtilegir tímar þar sem farið er á hraða hvers og eins. Ekki er gerð nein krafa um að vera í formi og er meira lagt upp úr markmiðum hvers og eins í tímunum. Kenndir eru hnefaleikar í bland við styrktaræfingar. 

Box 2:

Hér er farið í flóknari tækni atriði og samhæfingar margra þátta. Rík áhersla er lögð á gagnvirka þjálfun með félaga til þess að hjálpa til við skilning á notkun þeirrar tækni sem kennt er. Tækni, þol og styrktarþjálfun er mikilvægur þáttur samhliða sparræfingum.

 

Stundaskrá:

 

Box 1:

Mánudagar: 18:00 – 19:00

Miðvikudagar: 18:00 – 19:00

 

Box 2:
Mánudaga: 18:45-20:00

Miðvikudaga: 18:45 – 20:00
Föstudaga: 18:00 – 19:30

Laugardaga 13:00 – 14:00