Hvítur á leik 23 júlí

Hvítbeltingamótið Hvítur á leik fer fram í þriðja sinn laugardaginn 23 júlí í VBC í Kópavogi. Keppt verður í Gi (galla) Eftir mótið verða tveir Superfights.  Skráning fer fram í gegnum motstjori@vbc.is og lýkur skráningu 20 júlí. Taka þarf fram fullt nafn, kennitölu og félag, keppnisgjald er 2500.-

 

Þyngdarflokkar eru eftirfarandi.

-64 kg flokkur kvenna
-74kg flokkur kvenna
+74 kg flokkur kvenna
-64 kg flokkur karla
-70 kg flokkur karla
-76 kg flokkur karla
-82.3 kg flokkur karla
-88.3 kg flokkur karla –
94.3 kg flokkur karla
-100.5 kg flokkur karla
+100.5 kg flokkur karla 

 

hvitur_a_leik_III

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.