Hvítur á leik BJJ mót VBC Checkmat úrslit.

Hvítbeltingamóti VBC Checkmat „Hvítur á leik“ lauk nú rétt fyrir klukkann 18:00 í kvöld.
Okkur þótti mótið takast einstaklega vel í alla staði og biðjum við fyrir bestu þakkir til allra keppenda, áhorfenda, þjálfara og starfsmanna fyrir hversu vel tókst til.

 

10587165_10202428980789134_1856364218_o

 

Stigakeppni liða

VBC Checkmat 73 stig
Mjölnir 42 stig
Hörður 9 stig
Sleipnir 8 stig
Fenrir 8 stig
Gleypnir 3 stig
Gracie Barra 0 stig

 

Úrslit móts:

 

-70kg KK
1. Pétur Ó Þorkelsson (VBC Checkmat)
2. Guðni Þ Svavarsson (VBC Checkmat)
3. Ægir M Baldvinsson (Sleipnir)

 

-76kg KK
1.Ingi Þ Hjálmarsson (VBC Checkmat)
2. Bjarni D Sigfússon (Sleipnir)
3. Tómas D Bessason (Sleipnir)

 

-82kg KK
1. Luigi Á Gala (VBC Checkmat)
2. Brynjar F Jónsson (Gleypnir)
3. Robert Kraciuk (Sleipnir)

 

-88kg KK
1. Böðvar T Reynisson (Mjölnir)
2. Styrmir Gíslason (VBC Checkmat)
3. Daniel Þ Jónsson (Mjölnir)

 

-94kg KK
1. Trausti JÞ Gíslason (VBC Checkmat)
2. Kristján Arnarsson (Mjölnir
Oddur P Laxdal (Fenrir)

 

-100kg kk
1. Bjarki Pétursson. (Hörður)
2. Tómas Pálsson. (Fenrir)
3. Sindri M Guðbjörnsson (Mjölnir)

 

+100kg KK
1. Kristinn A Hinriksson (Mjölnir)
2. Brynjar Guðmundsson (Sleipnir)
3. Eysteinn Kristinsson (VBC Checkmat)

 

-62kg KVK
1.Heiðdis Ósk Leifsdóttir (VBC Checkmat)
2. Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC Checkmat)
3. Harpa Halldórsdóttir (Fenrir)

 

+62kg KVK
1. Drífa Jónsdóttir (Mjölnir)
2. Guðrún B Jónsdóttir (VBC Checkmat)
3. Ásta Ægisdóttir (Mjölnir)

 

Opinn flokkur KVK
1. Heiðdis Ósk Leifsdóttir (VBC Checkmat)
2. Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC Checkmat)
3. Rut Pétursdóttir (Fenrir)

 

Opinn flokkur KK
1. Böðvar T Reynisson (Mjölnir)
2. Ingi Þ Hjálmarsson (VBC Checkmat)
3. Oddur P Laxdal (Fenrir)

 

Ofurbardagar:

1. Halldór Logi (Fenrir)
2. Halldór Sveinsson (Gracie Barra)

 

1.Birkir Freyr (Mjölnir)
2. Helgi Rafn (Sleipnir

 

Fleirri myndir koma inn seinna í kvöld og á morgun takk aftur fyrir flottan dag.

 

1226662_10202429070151368_401656543_o  10582290_10202429070111367_1797122211_n10586775_10202429085351748_1788967426_o

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.