Hvítur á leik II úrslit

Hvítur á leik

 

Laugardaginn fór fram í annað sinn hvítbeltingamót VBC Hvítur á leik, 44 keppendur voru skráðir til leiks og keppt var í Gi.
Tveir superfights (Submission Only) fóru fram á mótinu enn fyrsta glíma var Ólöf Embla (VBC) og Inga Birna (Mjölnir) sem fór á draw eftir 15 mín glímu. Annar superfigtinn tókust þeir Eiður (Mjölnir) og Björn Lúkas (Sleipni) en sú glíma fór á Submission þegar Eiður náði Birni í armbar eftir 12 min glímu.
Myndir sem Örn Arnar Jónsson tók af mótinu.

 

Úrslit mótsins voru.

-66 Kg Karlar
1. Brynjar Jochumsson (VBC)
2. Ægir Már Baldvinsson (Sleipnir)
3. Gunnar Sigurðsson (VBC)

 

-77 Kg Karlar
1. Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. Viktor Kristmannsson (Gerpla)
3. Davíð Freyr Guðjónsson (VBC)

 

-88 Kg Karlar
1. Arnar Freyr Bó (VBC)
2. Stefán Mekkinósson (VBC)
3. Emil Snær Ingason (Mjölnir)

 

-99 Kg karlar
1. Ingi Þór Hjálmarsson (VBC)
2. Valdimar Ragnar Valdimarsson (Mjölnir)
3. Haraldur Ingi Shoshan (Mjölnir)

 

+99 Kg karlar
1. Friðjón Ingi Sigurjónsson (Mjölnir)
2. Árni Gils Hjaltason (Mjölnir)
3. Halldór Arason (Fenrir)

 

+70 Kg kvenna
1. Arna V. Einarsdóttir (VBC)
2. Ingibjörg Gylfadóttir (VBC)
3. Adda Guðrún (VBC)

 

Opinn flokkur karla.
1. Alexander Zakarías Pétursson (Hörður)
2. Árni Gils Hjaltason (Mjölnir)
3. Friðjón Ingi Sigurjónsson (Mjölnir)

 

Opinn flokkur kvenna
1. Arna V. Einarsdóttir (VBC)
2. Adda Guðrún (VBC)
3. Aníka Elsý Ívarsdóttir (VBC)

 

Við hjá VBC viljum þakka öllum kærlega sem komu að mótinu fyrir daginn.  Viljum einnig koma þökkum til Byko, Mjólkursamsölunnar og Símans.

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.