Íslandsmeistari veltivigt 2013

jafet2013

Jafet okkar vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum sem haldið var í Mjölniskastalanum í gærkvöldi. Jafet var valinn hnefaleikamaður mótsins og fékk Bensa farandsbikarinn sem er til heiðurs Benedikts Oddssonar, einn af stofnendum og var virkur meðlimur Hnefaleikafélags Reykjanesar sem lést af slysförum árið 2000. Jafet er einn af stofnendum Hnefaleikafélags Kópavogas, sem stofnað var á þessu ári. Jafet keppti undir Hnefaleikafélaginu Æsir,  við stefnum á að geta keppt undir okkar félagi: Hnefaleikafélags Kópavogs innan tíðar. Viljum þakka Villa hjá Æsir kærlega fyrir alla aðstoðina

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.