Hjá VBC er hægt að leggja stund á Muay Thai, Brasilískt Jiu Jitsu, Hnefaleika, Spartanþrek og erum við með barna og ungmennastarf frá fimm ára aldri.

Skráðu þig og taktu þátt í uppbyggjandi starfi í öruggu og þægilegu umhverfi.