Karen og Kristján með gull á Ljósanótt

karen_kristjan

 

 

Karen Ósk okkar vann gull á móti Köru frá Æsir og Kristján Kristjánsson vann gull á móti Guðmundi HAK á sögulegu Hnefaleikamóti í Reykjanessbæ 4 september.
Elite karlar kepptu án höfuðhlífa síðan 1956. Glæsilegt mót í alla staði og viljum við koma þökkum áfram til mótshaldara, þjálfara og keppanda sem á mótinu voru.

 

 

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.