Keppendur frá VBC keppa um helgina í þremur löndum.

Sparraefing

 

 

Nóg er að vera um helgina hjá keppendum VBC enn um helgina fara fram boxmót í Keflavík og Reykjavík þar sem nokkrir keppendur úr VBC/HFK taka þátt á. Í Svíþjóð keppa þeir Birgir Þór Stefánsson og Þórður Bjarkar Árelíusson úr VBC á West Coast Battle 8 í MuayThai enn þeir keppa báðir í Semi Pro B Class.  Mustafa Mikael Jobi mun keppa sinn fyrsta atvinnubardaga í hnefaleikum um helgina í Ungverjalandi. Fyrir þá sem vilja fylgjast með gangi mála er bent á facebook síðu félagsins og snapchat VBCMMA

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.