Muay Thai Grunnur annan febrúar – Skráning

VBC MMA er vaxandi íþróttafélag með frábæra þjálfara sem hafa bæði mikla reynslu af þjálfun og keppnum. Aðstaðan er 970 fm að stærð og er útbúin góðri setustofu, fullgildum boxhring, stóru glímusvæði, stórum speglasal, púðasvæði, wrestling/mma svæði ásamt góðri lyftingaraðstöðu.

 

 

Muay Thai Grunnur 4 vikna byrjendanámskeið

 

grunnur_muaythai

 

Byrjendanámskeið hefst 2 febrúar
Námskeiðið er undirbúningur fyrir almenna Muay Thai tíma, farið er ítarlega í undirstöðuatriðin í þessari frábæru bardagaíþrótt sem er þjóðaríþrótt Tælendinga. Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 20.00 – 21.00
Verð 14,500,- Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 5371101

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.